top of page

 Um síðuna 

 

Á þessari síðu er hellingur af upplýsingum um vatnsaflsvirkjanir og hvernig þær vika. Það eru  alls eru 37 stórvirkjanir og yfir 200 smávirkjanir á Íslandi . Stærstu virkjanirnar eru Kárahnjúkavirkjun og Búrfellsvirkjun en hún er eingin ein elsta virkjun landsins. En hvað gera þessa virkjanir ? og af hverju erum við að virkja af hverju ekki að búa til kjarnorkuver eða vindmyllur? Er hagstæðara fyrir okkur að virkja árnar okkar en að kaupa og setja niður vindmyllur t.d. Hefur þetta einhver áhrif á náttúruna og umhverfið í kringum virkjanirnar,raskar þetta einhverju í náttúrunni ?  gera og til hvers við búum þær til.Haltu áfram að lesa til að komast að meiru. 

bottom of page